Hálendisveiði skiptist í 5 veiðisvæði. Þannig er best að velja svæði og síðan hvernig farið er þangað hér að neðan.
Þessi svæði eru Arnarvatnsheiði og Tvídægra, Veiðivötn, Hrauneyjarsvæðið, Vötn að Fjallabaki og Auðkúluheiði Grímstunguheiði – Friðmundarvötn.
Þá má einnig benda á vötnin á Skagaheiði, vötn á Jökulsdalsheiði og vötn á Melrakkasléttu.
Arnarvatnsheiði og Tvídægra veiðivötn
Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal og e…
Auðkúluheiði – Grímstunguheiði – Friðmundarvötn.
Leiðir að vötnum á þessum heiðum liggja upp úr nokkrum dölum á Norðurlandi, Vatnsdal, Blöndudal og í Húnaþingi og Mælifellsdal og Vesturdal í Skagaf…
Veiðivötn
Veiðivötn
Ferðavísir:
Versalir 35, Hótel Hrauneyjar 39 km. Jökulheimar 40 Km, <Veiðivötn> Árnes 64 km, Hella 134 km, Landmannalaugar (F-208) …
Veiðivötn Hrauneyjarsvæði
Veiðivötn eru meðal fegurstu svæða landsins. Það er ungt að árum í núverandi mynd, því að það varð til í náttúruhamförum árið 1477, þegar gaus á Veið…
Vötn að fjallabaki
Hin eina sanna Landmannaleið liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu um Dómadal. Þetta er einn og litskrúðugasti fjallvegur landsins, sem er akfær…