Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Áfangagil

Áfangagil

Í Áfangagil eru nýjar réttir, þar sem árlega er réttað fé sem gengur á Landmannaafrétt. Gengið er út með öldunni fram að gömlum fjárbyrgjum í Sölvahrauni. Þaðan er gengið að hraunjaðri Skólkvíahraunsins frá 1970. Síðan liggur leið með Sauðfellsöldu að eystri upptökum Ytri-Rangár og meðfram ánni. Þar sjást Fossabrekkur við Rangá mjög vel. Þaðan er farið að kjafti Ófærugils, yfir brú og haldið svo áfram sem leið liggur að Rjúpnavöllum. Þar er nýtt skálasvæði í Landi Merkihvols, sem er efsta jörð í Landsveit.

Myndasafn

Í grennd

Hellismannaleið
Gönguleiðin Hellismannaleið Gönguvegalengdin er samtals um 55 km. Hér er henni skipt í þrjá þægilega áfanga. Hún hefst í Landmannalaugum og endar á R…
Landmannahellir
Landmannahellir er í móbergsfellinu Hellisfjalli sunnan Löðmunds og vestan Löðmundarvatns. Hann er 4 m hár, 8 m breiður og 14 m langur. Ferðamenn og g…
Landmannalaugar
Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu spretta margar heitar og kaldar lindir, sem samein…
Leirubakki
Leirubakki á Landi er gömul jörð og höfuðból að fornu og nýju. Staðarins getur víða í fornum sögum, svo   sem Byskupasögum og Sturlungu og á bænum var…
Rjúpnavellir
Ferðaþjónustan á Rjúpnavöllum býður gestum sínum upp á rólegt og fallegt umhverfi þar sem Hekla gnæfir yfir og Ytri- Rangá rennur rétt við túnfótinn. …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )