Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Breiðuvik og Kirkja.Vestfirðir

Sólarfjall við Breiðuvík

Bær og kirkjustaður við samnefnda vík í Rauðasandshreppi, norðvestan á skaganum sunnan  . Bænhús  669b0790567c8616cf0fb16e645a1a7fvar þar framan af öldum, en 1824 var sett þar sóknarkirkja. Henni er þjónað frá Sauðlauksdal.

Núverandi kirkja var reist árið 1900. Uppeldisheimili fyrir drengi var rekið á vegum ríkisins í Breiðuvík á árunum 1954-1979, sem ekki verður fjallað um hér enda var til skammar fyrir þá sem stóðu fyrir uppeldisheimilinu í Breiðuvík.
Á sumrin er rekið gistiheimili fyrir ferðamenn í Breiðuvík. Allmikill útvegur var stundaður þaðan fyrrum.

Gönguleiðir liggja vítt og breitt um svæðið, s.s. um Látrabjarg, til Keflavíkur, Rauðasands og Örlygshafnar. Frá Breiðuvík liggja leiðir til norðurs að gömlum verstöðvum og til veiðivatna á svæðinu.

Myndasafn

Í grennd

Látrabjarg
Látrabjarg vestasti hluti Íslands Látrabjarg er 14 km langt og þverhnípt bjarg frá austri til vesturs við norðanverðan Breiðafjörð. Þar er vestasti t…
Örlygshöfn, minjasafn, Hnjóti
Örlygshöfn er dalverpi með allmiklu sjávarlóni við sunnanverðan Patreksfjörð milli Hafnarfjalls að  vestan og Hafnarmúla að innan. Örlygshöfn er kenn…
Rauðisandur
Rauðisandur (eða Rauðasandur) er á milli Látrabjargs og Skorarhlíðar. Hann dregur nafn sitt af hörpudiskssandinum, sem  ljær honum rauðleita litinn. L…
Sauðlauksdalskirkja
Sauðlauksdalskirkja er í Patreksfjarðarprestakalli í Barðastrandarprófastsdæmi. Sauðlauksdalur er bær,   og prestssetur í stuttu dalverpi við sunnanve…
Sjöundá, Rauðasandi
Sjöundá er afskekkt eyðibýli innst á Rauðasandi í heldu ókræsilegu umhverfi. Árið 1802 var þar tvíbýli og Bjarni Bjarnason og Steinunn Sveinsdóttir m…
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…
Stæðavötn
Stæðavötn eru tvö fjallavötn fyrir ofan Breiðuvík. Þangað er u.þ.b. 10 mínútna ganga frá veginum að Ferðaþjónustunni í Breiðuvík, þar sem veiðileyfi e…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )