Vindheimamelar eru á nyrztu drögum Reykjatungu á fornu sjávarmáli stórs fjarðar í Tungusveit.
Láglendið norðar var sjávarbotn í lok ísaldar. Skiphóll (44m) er rétt utan melanna, hvernig sem má skýra nafn hans. Melarnir eru hluti lands býlisins Vindheima, sem voru veiðirétt ekki lengur Húseyjarkvísl og Héraðsvötnum. Jarðhiti á jörðinni telst einnig til hlunninda.
Skeiðvöllurinn á melunum var vígður 1969. Hestamannafélögin Léttfeti og Stígandi unnu að uppbyggingu hans. Aðstaðan þar er góð til mótahalds, sem eiga sér stað á hverju sumri og landsmót hafa verið haldin þar fram á okkar daga.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: