Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vindheimamelar

Vindheimamelar eru á nyrztu drögum Reykjatungu á fornu sjávarmáli stórs fjarðar í Tungusveit.    Láglendið norðar var sjávarbotn í lok ísaldar. Skiphóll (44m) er rétt utan melanna, hvernig sem má skýra nafn hans. Melarnir eru hluti lands býlisins Vindheima, sem voru veiðirétt  ekki lengur Húseyjarkvísl og Héraðsvötnum. Jarðhiti á jörðinni telst einnig til hlunninda.

Skeiðvöllurinn á melunum var vígður 1969. Hestamannafélögin Léttfeti og Stígandi unnu að uppbyggingu hans. Aðstaðan þar er góð til mótahalds, sem eiga sér stað á hverju sumri og landsmót hafa verið haldin þar fram á okkar daga.

Myndasafn

Í grennd

Hofsós, Ferðast og Fræðast
Hofsós er lítið og vinalegt þorp við austanverðan Skagafjörð, tiltölulega stutt frá Sauðárkróki. Hofsós á að baki 400 ára sögu verslunar og viðskipta …
Íslenski hesturinn
Íslenski hesturinn er að mestu kominn frá Vestur-Noregi og líklega Norður-Bretlandi og Hebrideseyjum. Allir, sem lögðu leið sína til Íslands til landn…
Kolkuós
Kolkuós (Kolbeinsárós) var meðal helztu hafna landsins á miðöldum og jafnframt höfn Hólastóls. Samkvæmt Landnámu komu hross fyrst á land á Íslandi í K…
Sögustaðir Norðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Ábæjarkirkja Aðaldalur Akureyrarflugvöllur Akureyri Innbærinn Árbæjarkirkja Skaga…
Varmahlíð, Ferðast og Fræðast
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )