Öll þjónusta fyrir ferðamenn er veitt í Reykholti, enda stöðugur straumur ferðamanna þar um árið um kring, ekki síst vegna fjölda sumarhúsabyggða í Biskupstungum.
Um miðja öldina var byggt félagsheimilið Aratunga fyrir Biskupstungnahrepp. Það var nefnt eftir Ara fróða Þorgilsyni.
Tjaldsvæðið í Reykholti er staðsett í þéttbýliskjarnanum að Reykholti. Þar er salernisaðstaða og aðgangur að rafmagni.
Þjónusta í boði:
Smáhýsi til útleigu
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Gönguleiðir
Salerni
Heitt vatn
Hundar leyfðir
Rafmagn