Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Kópasker

Stutt er til margra áhugaverðra staða frá Kópaskeri, s.s. Húsavíkur og Mývatns, og Jökulsárgljúfur, sem teljast með merkustu náttúruperlum landsins, eru nærri. Árið 1976 urðu jarðhræringar í Kelduhverfi og urðu töluverðar skemmdir á mannvirkjum á Kópaskeri. (Myndskeið)

Tjaldsvæðið Kópaskeri er staðsett við innkeyrsluna í bæinn. Þar er góð aðstaða og góðar gönguleiðir í nágrenni.

Þjónusta í boði:
Salerni
Kalt vatn
Heitt vatn
Hundar leyfðir

Myndasafn

Í grennd

Kópasker
Kópasker er kauptún við austanverðan Axarfjörð (Öxarfjörð) og eini þéttbýliskjarninn í Öxarfjarðarhreppi. Þarna var löggildur verzlunarstaður um 1880.…
Melrakkaslétta
Skaginn milli Öxarfjarðar og þistilfjarðar er ónefndur en oftast er talað um að fara fyrir Sléttu, þegar   ekið  með ströndum fram á þessum norðaustas…
Tjaldstæðið Manarbakka
Manarbakki Tjaldsæði á Keldunesi Keldunes er bæjahverfi í Kelduhverfi, alls sex samtýnis bæir. Þar í nágrenninu eru Keldunesbrunnar, stór bullaugu …
Tjörnes
Tjörnes er giljóttur og nokkuð hálendur skagi milli Skjálfanda og Öxarfjarðar. Austantil er hann brattur  og þverhníptur, en vestantil, og með ströndu…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )