Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Höfn í Hornafirði

hofn camping

Höfn hefur verið miðstöð verzlunar í Austur-Skaftafellssýslu um langt árabil, eða síðan Ottó Tuliníus flutti verzlun sína frá Papósi. Innan marka staðarins er Ósland sem hefur verið friðlýst sem fólksvangur.

Tjaldsvæðið er við innkeyrsluna inn í bæinn. Margar flatir og pallar. Rúmgott með miklu útsýni til jökla. Góð aðstaða og fjölbreytt þjónusta.

Camping in Iceland

Myndasafn

Í grennd

Hoffellsdalur
Hoffellsdalur er austastur dala Nesja. Þar er bærinn Hoffell við rætur Hoffellsfjalla, þar sem er mikið úrval náttúrusteina. Alls konar skrautlegir st…
Höfn í Hornafirði
Höfn er eini bærinn á landinu, sem er í skipgengdum árósi. Þar byggist lífið á fiski, verzlun og ferðaþjónustu. Hornafjarðarbær er á nesi milli Horna…
Papós
Fyrsti verzlunarstaður Austur-Skaftafellssýslu var á Papósi við Papafjörð. Þar var verzlað á árunum 1861-  97 þangað til verzlun hófst á Höfn. Næstu t…
Skálafellsjökul
Heinabergsjökull skríður niður úr Vatnajökli á mörkum Suðursveitar og Mýra. Hann klofnar um  Hafrafell (1008m) í Skálafellsjökul og Heinabergsjökul. S…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Vatnajökull kort
Kort af Vatnajökli Hér má sjá alla jökla sem saman mynda Vatnajökul og ýmsa staði sem tengjast Vatnajökli. On this map you can see the Glaciers how …
Veiði Austurland
Stangveiði á Austurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Austurlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )