Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Reykjavík

Reykjavík tjaldsvæði

Tjaldstæði Reykjavík

Fyrsti landsnámsmaður Íslands, Ingólfur Arnason, varpaði öndvegissúlum sínum fyrir borð á skipi sínu, þegar hann nálgaðist suðurströnd landsins árið 874 og hét því að setjast þar að þar sem þær bæri að landi. Hann fann þær í Reykjavík og þar settist hann að og hefur verið byggð þar síðan.

Tjaldsvæði í Laugardal er á frábærum stað við hliðina á Laugardalslaug. Tjaldsvæðið í Laugardal er um það bil 3 km. frá miðbæ Reykjavíkur.

Þjónusta í boði

  • Þvottavél
  • Eldunaraðstaða
  • Rafmagn

 

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Golfklúbbur Reykjavíkur
GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR Grafarholtsvöllur 110 Reykjavík Sími: 18 holur, par 35/36 Vallaryfirlit Mjög erfitt var að byggja golfvöll í Grafarh…
Gönguleiðir Höfuðborgarsvæðið
Gönguleiðir um Höfuðborgarsvæðið Gönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna um …
Laugardalurinn
Árið 1871 kom Sigurður Guðmundsson, listmálari, fram með þá hugmynd, að gera Laugardalinn að íþrótta- og útivistarsvæði fyrir höfuðborgarbúa. Hann ále…
Reykjavík, Ferðast og Fræðast
Reykjavík Reykjavík er höfuðborg Íslands með u.þ.b. 38,1%% af íbúum landsins. Eins og í öðrum höfuðborgum sitja stjórnvöld landsins í Reykjavík og fl…
Veiði Höfuðborgarsvæði
Stangveiði á Höfuðborgarsvæðinu. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Höfuðborgarsvæðinu …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )