Tjaldstæði Reykjavík
Fyrsti landsnámsmaður Íslands, Ingólfur Arnason, varpaði öndvegissúlum sínum fyrir borð á skipi sínu, þegar hann nálgaðist suðurströnd landsins árið 874 og hét því að setjast þar að þar sem þær bæri að landi. Hann fann þær í Reykjavík og þar settist hann að og hefur verið byggð þar síðan.
Tjaldsvæði í Laugardal er á frábærum stað við hliðina á Laugardalslaug. Tjaldsvæðið í Laugardal er um það bil 3 km. frá miðbæ Reykjavíkur.
Þjónusta í boði
- Þvottavél
- Eldunaraðstaða
- Rafmagn