Svalbarðseyri er smáþorp við austanverðan Eyjafjörð. Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga,
hóf starfsemi á Svalbarðseyri árið 1885. Þarna er bezta höfnin við austanverðan Eyjafjörð. Norðmenn reistu þar síldarvinnslustöð um aldamótin 1900. Þorpsbúar leggja áherzlu á góða þjónustu við ferðamenn og hér, sem annars staðar í Eyjafirði, getur notið mikillar veðurblíðu svo dögum skiptir. Hreppurinn er vestastur hreppa Suður-Þingeyjarsýslu.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: