Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands

Skjaldamerki Íslands

STJÓRNARSKRÁIN
Tók gildi 17. júní 1944.
1. gr.Ísland er lýðveldi með þingbundinni stjórn.
2. gr. Alþingi og forseti Íslands fara saman með löggjafarvaldið. Forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskrá þessari og öðrum landslögum fara með framkvæmdarvaldið. Dómendur fara með dómsvaldið.

Skjaldamerki Íslands
Stjórnarskráin skoða nánar:

Myndasafn

Í grennd

Alþingishúsið
Árið 1867 var samþykkt að minnast teinaldarlangrar búsetu í landinu 1874 með því að reisa Alþingishús í   Reykjavík úr íslenzkum steini. Austurhluti l…
Borgir og bæir í stafrófsröð
Hér eru helstu þéttbýliskjarnar landsins Akranes Akureyri Arnarstapi Árnes Árskógssandur …
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Gönguleiðir á Íslandi
Gönguleiðir NorðurlandiGönguleiðir á Íslandi eru miklu fleiri en getið er um í þessari umfjöllun. Hérna er aðeins getið helztu leiðanna og jafnframt b…
Hálendið, ferðast og fræðast
Þegar talað er um (Hálendið) miðhálendið, er yfirleitt miðað við landsvæði ofan 400 m hæðar yfir sjó. Þetta svæði nær yfir u.þ.b. 76% af flatarmáli la…
Skjaldamerki Íslands
Skjaldamerki Íslands Landvættaskjaldarmerkið Hinn 12. febrúar 1919 var tekið upp merki, þar sem fáni Íslands er markaður á skjöld. Konungsúrskurðuri…
Sögustaðir á Íslandi
Helstu sögustaðir landsins Hér eru helstu sögustaðir landsins í stafrósröð og einnig eftir landshlutum ef valinn er landshluti hér að neðan. Erum stö…
Stangveiði
Það er alveg heillaráð að eyða að minnsta kosti hluta sumarleyfisins til ferðalaga innanlands. Meðal þess, sem er spennandi og til heilsubótar, er að …
Tjaldstæði á Íslandi,
Tjaldstæði á öllu landinu eftir landshlutum Höfuðborgarsvæðið Tjaldstæði Hafnarfjördur Tjaldstæði Mosfellsbæ Tjaldstæð…
Þingvellir helgistaður allra Íslendinga
Á Þingvöllum við Öxará komu Íslendingar saman í fyrsta sinni árið 930. Upp frá því voru Þingvellir Fundarstaður þjóðarinnar allt til ársins 1798 eða í…
Þjóðgarðar Íslands
Þingvellir (1928) er sögufrægasti staður landsins og er í hjarta Þingvallasveitar. Þar ber Almannagjá  hæst og hinn forna þingstað við Öxará. Þingvall…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )