Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Stangveiðifélag Keflavíkur

Félagið sem var stofnað 1958 er í dag öflugt og sívaxandi. Það hefur yfir fjölbreyttum veiðisvæðum að ráða. Aðall félagsins er og hefur verið sjóbirtingsveiði og þá aðallega á svæðum í nágrenni Kirkjubæjarklausturs.

Á öllum svæðum félagsins er góð veiðivon, þó aðallega sjóbirtingur eins og áður nefndi ásamt urriða, bleikju og laxveiði. Veiðihúsin eru velflest vel búin og veiðisvæðin skemmtileg.

Veiðisvæði:
Fossálar
Geirlandsá
Grenlækur s.v. 4
Hrolleifsdalsá
Jónskvísl og Sýrlækur
Vesturhópsvatn

Myndasafn

Í grennd

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )