Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Skóga og Sólheimasandur

dcr skogasandur

Skógasandur, er framburður hlaupa frá Sólheimajökli milli Skógaár og Jökulsár á Sólheimasandi,
sem sýnir okkur glöggt að það er mögulegt að gera gráu mölina og sandeyðimerkur grænar aftur.
Niður við sjó er mögulegt að koma auga á landselina sem veltast um í sjávarvatninu. Á Skógasandi er einnig lítill flugvöllur.

Sólheimasandur,
Sólheimajökull skríður niður úr Mýrdalsjökli suðvestanverðum. Hann er u.þ.b. 8 km langur og 1-2 km
breiður. Jökulsá á Sólheimasandi, stundum kölluð Fúlakvísl vegna brennisteinsfnyks, kemur undan honum. Síðast hljóp jökullinn fram á tíunda áratugunum og gægðist upp fyrir Jökulhaus, en hann hefur gengið mikið fram á síðustu öldum.

Myndasafn

Í grennd

Eyjafjallajökull
Eyjafjallajökull, virkar gosstöðvar Eyjafjöll eru meðal hærri fjalla landsins (1666m) og nafngjafi þeirra er Vestmannaeyjar skammt undan ströndinni. …
Mýrdalsjökull
Mýrdalsjökull (1480m) er fjórði stærsti jökull landsins, u.þ.b. 590 km². Hann hvílir á mjög eldvirku svæði, Kötlu, sem gaus kröftuglega 1918. Talið er…
Skógá
Skógá er vaxandi laxveiðiá. Unnið hefur verið að því að bæta hylji með grjóti og búa til búsvæði sem strax eru farin að gera gagn. Fiskirækt er skýrin…
Skógafoss
Skógafoss (60m) er talinn meðal fegurstu fossa landsins. Í Skógaá, ofan Skógafoss, eru a.m.k. 20 aðrir fossar, margir fallegir, og það er auðgengt með…
Skógasafn
Austustu bæir undir Eyjafjöllum eru Eystri- og Ytri-Skógar. Þar hóf héraðsskóli Rangæinga og Vestur- starfsemi 1949. Þar er sundhöll og skólinn var ný…
Sólheimajökull
Sólheimajökull skríður niður úr Mýrdalsjökli suðvestanverðum. Hann er u.þ.b. 8 km langur og 1-2 km  breiður. Jökulsá á Sólheimasandi, stundum kölluð F…
Undir Eyjafjöllum
Eyjafjöll eru meðal hærri fjalla landsins (1666m) og nafngjafi þeirra er Vestmannaeyjar skammt undan ströndinni. Þessi fjallgarður vestur úr fjallendi…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )