Skógasandur, er framburður hlaupa frá Sólheimajökli milli Skógaár og Jökulsár á Sólheimasandi,
sem sýnir okkur glöggt að það er mögulegt að gera gráu mölina og sandeyðimerkur grænar aftur.
Niður við sjó er mögulegt að koma auga á landselina sem veltast um í sjávarvatninu. Á Skógasandi er einnig lítill flugvöllur.
Sólheimasandur,
Sólheimajökull skríður niður úr Mýrdalsjökli suðvestanverðum. Hann er u.þ.b. 8 km langur og 1-2 km
breiður. Jökulsá á Sólheimasandi, stundum kölluð Fúlakvísl vegna brennisteinsfnyks, kemur undan honum. Síðast hljóp jökullinn fram á tíunda áratugunum og gægðist upp fyrir Jökulhaus, en hann hefur gengið mikið fram á síðustu öldum.