Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Sandvík

Sandvík Reykjanesi

Stóra- og Litla-Sandvík eða Sandvíkur eru sunnan Hafnabergs á Reykjanesi. Þar er vinsæll áningarstaður   ferðafólks á leið um utanvert Reykjanes.

Sumarið 2005 var Sandvík vettvangur töku kvikmyndarinnar „Flags of our fathers“,
sem  Clint Eastwood kostaði. Næstum þriðjungur myndarinnar var tekinn þar á rúmum mánuði. Clint og lið hans fór úr landi 8. september og strax var tekið til við lagfæringar á landslaginu. Kvikmyndin fjallar um innrás Bandaríkjamanna á Iwo Jimo í síðari heimsstyrjöldinni. Hún var mjög mannskæð og mikilvæg vegna aðstöðu flugvallarins, sem kom Bandaríkjamönnum í fluggrennd við Japan.

 

Myndasafn

Í grennd

Brúin milli Heimsálfanna
Samkvæmt jarðfræðikenningum reka Norður-Ameríku og Evrasíuflekarnir hvor frá öðrum á Reykjanesi og annars staðar í rekbeltinu. Plötuskilin afmarkast a…
Gönguleiðir Reykjanes
Gönguleiðir um Reykjanes. Vogar-Njarðvík.  Ævagömul leið liggur um Reiðskarð yfir Vogastapa og Grímshól. Vogar-Grindavík. Þessi leið er kölluð Skó…
Hafnaberg
Hafnaberg er tiltölulega lítið fuglabjarg sunnan Hafna. Það er engu að síður mjög athyglisvert vegna   iðandi fuglalífs og stundum sjást selir og hval…
Sögustaðir Reykjanesi
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Almenningur Reykjanes Básendar Brennisteinsfjöll Brúin Milli Heimsálfanna Eldborg…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )