Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Reykholt Biskupstungum, Ferðast og Fræðast

Reykholt sundlaug

Saga staðarins hófst, þegar jarðhiti uppgötvaðist á fyrri hluta aldarinnar í landi Stóra-Fljóts. Barnaskóli með heimavist var reistur 1928. Um miðja öldina var byggt félagsheimilið Aratunga fyrir Biskupstungnahrepp. Það var nefnt eftir Ara fróða Þorgilsyni. Öll þjónusta fyrir ferðamenn er veitt í Reykholti, enda stöðugur straumur ferðamanna þar um árið um kring, ekki síst vegna fjölda sumarhúsabyggða í Biskupstungum.

Auk þess er stutt til Gullfoss og Geysis og til hins forna biskupsseturs Skálholts. Fyrir utan ofannefnt er að finna frekari fjölbreytta afþreyingu fyrir ferðamenn í og við Reykholt og margir áhugaverðir staðir í nágrenninu. Forvitnilegt er að skoða sig um í gróðurhúsabyggðinni.

Vegalengdin frá Reykjavík er um 95 km.

Hvað er betra enn að Ferðast og Fræðast !!!

Myndasafn

Í grennd

Bræðratunga
Bræðratunga er stórbýli og kirkjustaður í tungunni milli Hvítár og Tungufljóts í Biskupstungum. Miklar   starengjar fylgja bænum, Pollaengi við Tunguf…
Faxi
Fossinn Faxi Tungufljót á upptök sín í Sandvatni og fyrsta spölinn heitir hún Ásbrandsá en Tungufljót, þegar hún  kemur í byggð. Fjöldi lækja rennur …
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Haukadalur
Haukadalur á suðurlandi Haukadalur var fyrrum stórbýli og höfðingjasetur. Þar var kirkja helguð Maríu guðsmóður, Andrési postula, Marteini biskupi og…
Laugarás, Ferðast og Fræðast
Þéttbýli hefur myndazt í Laugarási. Þar er mikill jarðhiti og fjöldi gróðurhúsa og góð þjónusta við ferðamenn og húsdýragarðurinn Slakki. Í Laugarási …
Sögustaðir Suðurland
Ýmsir staðir tengdir sögu landshlutans Álfaskeið Álftaver Almenningar Alviðra Arnarbæli Áshildarmýri Ásólf…
Tjaldstæðið Reykholt Aratunga
Öll þjónusta fyrir ferðamenn er veitt í Reykholti, enda stöðugur straumur ferðamanna þar um árið um kring, ekki síst vegna fjölda sumarhúsabyggða í Bi…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )