Orkuveita Reykjavíkur OR varð til við samruna Hitaveitunnar og Rafmagnsveitunnar og hóf starfsemi hinn 1. janúar 1999. Vatnsveitan sameinaðist Orkuveitunni um áramótin 2000, þannig að útkoman varð stærsta veitufyrirtæki landsins. Nánari upplýsingar um starfsemi og sögu þessara þriggja burðarstólpa Orkuveitunnar er að finna hér að neðan.
Orkuveitan er eign Reykjavíkurborgar og borgarráð er framkvæmdastjórn fyrirtækisins og forstjórinn starfar í umboði hennar.
Dreifisvæði raforku nær yfir höfuðborgrina, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ. Dreifikerfi hitaveitu nær yfir höfuðborgina, Kópavog og Garðabæ en Mosfellsbær kaupir heitt vatn í heildsölu. Dreifikerfi kalds neyzluvatns nær yfir höfuðborgina og Kópavogur, en Seltjarnarnes og Mosfellsbær kaupa í heildsölu.
Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Sem er í boði í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur .
Það er hægt að nálgast enska-vefinn með því að smella á English
Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um Orkuveita Reykjavíkur OR
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: