Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Orkuveita Reykjavíkur Ferðast og fræðast

orkuveita reykjavik

Orkuveita Reykjavíkur OR varð til við samruna Hitaveitunnar og Rafmagnsveitunnar og hóf starfsemi hinn   1. janúar 1999. Vatnsveitan sameinaðist Orkuveitunni um áramótin 2000, þannig að útkoman varð stærsta veitufyrirtæki landsins. Nánari upplýsingar um starfsemi og sögu þessara þriggja burðarstólpa Orkuveitunnar er að finna hér að neðan.

Orkuveitan er eign Reykjavíkurborgar og borgarráð er framkvæmdastjórn fyrirtækisins og forstjórinn starfar í umboði hennar.

Dreifisvæði raforku nær yfir höfuðborgrina, Kópavog, Garðabæ, Seltjarnarnes og Mosfellsbæ. Dreifikerfi hitaveitu nær yfir höfuðborgina, Kópavog og Garðabæ en Mosfellsbær kaupir heitt vatn í heildsölu. Dreifikerfi kalds neyzluvatns nær yfir höfuðborgina og Kópavogur, en Seltjarnarnes og Mosfellsbær kaupa í heildsölu.

Þessi síða er þannig gerð, að hún ætti að nægja til að undirbúa ferðalagið.
Sem er í boði í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur .

Ferðavísir Ferðast og Fræðast

Skoða allt um Ísland.

Það er hægt að nálgast enska-vefinn með því að smella á English

Hér er hægt að fá nánari upplýsingar um Orkuveita Reykjavíkur OR

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

Myndasafn

Í grennd

Elliðarárstöð
Vesturfarinn Frímann B. Arngrímsson hvatti fyrstur manna til athugunar á möguleikum til virkjunar  til hitunar og lýsingar húsa í Reykjavík. Bæjarstj…
Gvendarbrunnar
Uppsprettulindir í landi Hólms undan Hólmshrauni, skammt frá Helluvatni, sem er hluti af Elliðavatni.   Neyzluvatn tekið frá stofnun vatnsveitu 1909 (…
Orkuveita Reykjavíkur Hitaveita
Þeir, sem koma til Reykjavíkur, taka strax eftir því, að þar sést enginn reykur og loftmengun er tiltölulega  lítil. Það passar ekki alveg við nafn b…
Orkuveita Reykjavíkur Minjasafn
Minjasafn Orkuveitu Reykjavíkur er til húsa við Rafstöðvarveg í Elliðaárdal, gegnt gömlu Elliðaárstöðinni, sem hefur séð Reykvíkingum fyrir raforku fr…
Orkuveita Reykjavíkur Rafmagnsveita
Tilgangur Rafmagnsveitunnar er að dreifa og selja raforku og því eru kaupendurnir eða notendurnir   raunverulega það, sem öll starfsemin beinist að. R…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )