Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Litlá

litla

Þessi á í Kelduhverfi er kunn fyrir stóran sjóbirting og sérstakt lífríki. Hún er afrennsli   Skjálftavatns, sem  varð til í jarðskjálftum árið 1974.
Heitar lindir í ánni og umhverfinu valda 10-12°C hita vatnsins í ánni. Þarna eru því einstaklega góð skilyrði fyrir lífríkið í ánni og birtingurinn vex hraðar fyrir bragðið. Talsvert veiðist líka af laxi og sjóbleikju.

Myndasafn

Í grennd

Akureyri, ferðast og fræðast
Akureyri er stærsti kaupstaður landsins utan höfuðborgarsvæðisins. Þessi fallegi bær kúrir í fallegum  ramma innst í Eyjafirði vestanverðum og einhver…
Kelduhverfi
Kelduhverfi liggur á milli Tjörness og Öxafjarðarhrepps. Hinn byggði hluti þess er á svæðinu milli hrauns  og hafs og þar eru mörg náttúruundur, sem e…
Kópasker
Kópasker er kauptún við austanverðan Axarfjörð (Öxarfjörð) og eini þéttbýliskjarninn í Öxarfjarðarhreppi. Þarna var löggildur verzlunarstaður um 1880.…
Skjálftavatn
Skjálftavatn er í Kelduhverfi í N.-Þingeyjarsýslu. Á þessu svæði var áður sandur, sem Landgræðslan var  að græða upp og afhenda landeigendum. Árið 19…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )