Langidalur er í Merkurrananum norðan Krossár við austanverðan Valahnúk (458m). Þetta grösuga
dalverpi er breiðast fremst, þar sem Ferðafélag Íslands reisti Skagfjörðsskála 1954 og nefndi eftir Krisjáni Ó. Skagfjörð, sem var lengi framkvæmdastjóri þess og mikill ferðamaður. Milli Húsadals og Langadals er mjór hryggur. Um og úr dalnum liggja gönguleiðir til allra átta, m.a. upp á Valahnúk, yfir í Húsadal, upp Fremra-Slyppugil og yfir Krossá um göngubrú við rætur Valahnúks.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: