Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Landmannahellir Ferðaþjónusta

landmannahellir

Sigalda (F-208) 27 km, Vegamót (26/F-225) 29 km <Landmannahellir> Landmannalaugar 20 km, Eldgjá 41 km, Klaustur 120 km.

Ferðaþjónustan Landmannahellir ehf. er í alfaraleið þeirra sem fara ríðandi um hálendið, enda góð aðstaða þar fyrir hestaog ferðafólk. Fyrir hrossin eru þrjú stór gerði, 40 hesta hús og hey. Svefnpokagisting er í fjórum húsum fyrir samtals 74 gesti í einbreiðum og tvíbreiðum kojum. Húsin eru með upphitun, rennandi vatni, eldunaraðstöðu og vatnssalerni.

Einnig er við Landmannahelli er líka fyrir tjöld, fellihýsi og húsbíla, smáhýsi með hreinlætisaðstöðu, útigrill og veiðileyfasala. Ferðaþjónustan er opin frá miðjum júní fram í september. Utan þess tíma er hægt að fá gistingu í einu húsanna eftir því sem færð og veður leyfir.

Ferðaþjónustan er opin frá miðjum júní fram í september.

GPS: N64 03.043 W19 13.482

 

Myndasafn

Í grennd

Hellismannaleið
Gönguleiðin Hellismannaleið Gönguvegalengdin er samtals um 55 km. Hér er henni skipt í þrjá þægilega áfanga. Hún hefst í Landmannalaugum og endar á R…
Landmannahellir
Landmannahellir er í móbergsfellinu Hellisfjalli sunnan Löðmunds og vestan Löðmundarvatns. Hann er 4 m hár, 8 m breiður og 14 m langur. Ferðamenn og g…
Landmannalaugar
Landmannalaugar Landmannalaugar eru í kvos á milli brattra fjalla við háa og dökka brún Laugahrauns. Undan hrauninu spretta margar heitar og kaldar …
Landmannaleið
Á Landmannaleið: KRINGLA - HELLISKVÍSL - RAUÐFOSSAFJÖLL - MÓGILSHÖFÐAR - JÖKULGIL BJALLAR - KIRKJUFELL - KÝLINGAR - JÖKULDALIR - HERÐUBREIÐ - HÓLASKJ…
Vötn að fjallabaki
Hin eina sanna Landmannaleið liggur á milli Landsveitar og Skaftártungu um Dómadal. Þetta er einn og litskrúðugasti fjallvegur landsins, sem er akfær…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )