Lambhús var hjáleiga frá Bessastöðum á Álftanesi.
Fyrstu opinberu stjörnuathuganirnar hérlendis voru þar. Árið 1772 var Eyjólfur
Johnsonius, stjarnfræðingur , var skipaður stjörnuskoðari með aðsetur að Staðarstað á Ölduhrygg á Snæfellsnesi. Þegar þær áætlanir fóru út um þúfur, var hann settur niður á Lambhúsum á Álftanesi og bygging stjörnuturns var hafin.
Hann varð skammlífur í starfi, því hann dó árið 1775. Rasmus Lievog, norskur stúdent, var skipaður í hans stað og settist að á Lambhúsum 1780. Hann gerð margs konar stjörnumælingar, ranssakaði skekkju segulnálar og mældi sjávarföll. Hann gerði einnig uppdrætti af stöðum umhverfis Bessastaði, s.s. Reykjavík. Rannsóknarstöðin var lögð niður eftir að hann fluttist burtu árið 1805.
Innskot: Innskot Birgir Sumarliðason flugstjóri og um tíma flugrekstarstjóri Vængja. og eigandi nat.is
Um aldamótin 1100, Oddi Helgason (Stjörnu-Oddi), frá Múla í Aðaldal sem var líklega einn mesti stjörnufræðingur þess í heiminum. Hann uppgötvaði margt um gang himintuglanna og skráði athuganir sínar. Hann hafði samt lítil sem engin áhrif á þróun þessarar fræðigreinar vegna þess hve fjarri hann bjó frá öðrum stjörnufræðingum og rannsóknir hans urðu ekki kunnar fyrr en mörgum öldum síðar.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:
Johnsonius, stjarnfræðingur , var skipaður stjörnuskoðari með aðsetur að Staðarstað á Ölduhrygg á Snæfellsnesi. Þegar þær áætlanir fóru út um þúfur, var hann settur niður á Lambhúsum á Álftanesi og bygging stjörnuturns var hafin.