Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Lágheiði

Lágheiði (209m) er sumarfjallvegur milli Stíflu og Ólafsfjarðar. Hún er tiltölulega lágur og gróinn dalur. Vegurinn fyrir Ólafsfjarðarmúla og síðar göngin í gegnum hann ollu því, að vegurinn um Lágheiði var lítt notaður en síðar jókst umferð um hann vegna innlendra og erlendra ferðamanna. Árið 2002 samþykkti Alþingi jarðgangaáætlun milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, sem ríkisstjórnin frestaði 2003 við lítinn fögnuð Siglfirðinga, sem mótmæltu hástöfum

Myndasafn

Í grennd

Fljót og Stífla
Fljót er nyrzta byggðin í Skagafirði austanverðum. Inn úr Fljótavík er Haganesvík og þar inn af er breitt láglendi með stórum lónum. Þar er aðalbyggði…
Ólafsfjörður
Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði. Þar er góð hafnaraðstaða og er fiskvinnsla og útgerð aðalatvinnuvegirnir…
Siglufjörður
Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu.  Núna er þar mikil útgerð og fiskvinnsla og ein stær…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )