Starfsemi minja- og handverkshússins Kört byggist á fjórum meginstoðum: Verndun minja, handverkssölu, upplýsingagjöf til ferðamanna og leiðsögn.
Í Kört er hægt að kynnast sögu svæðisins, næla sér í ullarsokka eða annað handverk og spjalla við heimafólk yfir rjúkandi kaffibolla.
Minnisvarði um þrjá meinta galdramenn sem brenndir voru á báli í Árneshreppi um miðja sautjándu öld er í Trekyllisvík.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: