Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Golfklúbbur Staðarsveitar

Garðavöllur undir Jökli
Langaholt
Sími: 435-
9 holur, par 35.

Golfklúbbur Staðarsveitar var stofnaður 1997 og fékk aðild að GSÍ 2002. Hann er á sendnu landi Garða, rétt við þjóðveginn og niður að sjó. (heimild: vefsetur GKS).

Stutt er í Búðir sem er á sunnan- og utanverðu Snæfellsnesi er eftirsóttur ferðamannastaður. Búðir var fyrrum höfuðból, þar var mikill verslunarstaður og kaupskipalægi. Einstök náttúrfegurð og nálægð við Snæfellsjökul hafa mikið aðdráttarafl.

Myndasafn

Í grennd

Búðir
Búðir á sunnan- og vestanverðu Snæfellsnesi er eftirsóttur ferðamannastaður. Einstök náttúrfegurð og  nálægð við Snæfellsjökul hafa mikið aðdráttarafl…
Golf
Golfklúbbar og golfvellir Uppruni golfíþróttarinnar er að mestu hulinn móðu tímans. Rómverjar léku einhvern svipaðan le…
Lýsa vatnasvæði
Á vatnasvæði Lýsu í Staðarsveit eru eftirtalin aðalvötn: Torfavatn, Reyðarvatn, Lýsuvatn, Hóp og   Vatnsholtsá. Veiðileyfin gilda á öllu svæðinu og ek…
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Þjóðgarðurinn á Snæfellsjökull Rekja má aðdraganda að stofnun þjóðgarðs á utanverðu Snæfellsnesi rúmlega 30 ár aftur í tímann en   skriður komst fyrs…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )