GOLFKLÚBBUR REYKJAVÍKUR
Grafarholtsvöllur
110 Reykjavík
Sími:
18 holur, par 35/36
Vallaryfirlit
Mjög erfitt var að byggja golfvöll í Grafarholti. Nær allan jarðveg skorti til ræktunar. Engu að síður létu kylfingar ekki deigan síga og með ótrúlegri eljusemi tókst að byggja fallegan og góðan golfvöll á staðnum. Byrjað var að leika á vellinum árið 1963, og þá aðeins á nokkrum holum, en smám saman fjölgaði þeim. Nú er þar góður golfvöllur, sem hefur hlotið alþjóðlega viðurkenningu, með golfskála af beztu gerð. (heimild: vefsetur GKR).
Básar Golfæfingasvæði í Grafarholti.