Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Glaumbæjarkirkja

Glaumbæjarkirkja er í Glaumbæjarprestakalli í Skagafjarðarprófastsdæmi. Glaumbær er bær,   kirkjustaður, prestssetur og byggðasafn á Langholti. Þar voru katóskar kirkjur helgaðar Jóhannesi skírara. Útkirkjur eru á Víðimýri og á Reynisstað. Kirkjan, sem nú stendur, var byggð 1924.

Myndasafn

Í grennd

Glaumbær Byggðsafn Skagfirðinga
Sögu húsanna að Glaumbæ má rekja til nokkurra tímabila á 18. og 19. öld en þau voru öll reist í ríkjandi  stíl í sveitum landsins fram til aldamótanna…
Kirkjur á hringveginum
Kirkjur á Hringveginum á 6 Dögum Fyrstu árin eftir að hringvegurinn var opnaður (1974) kepptist fólk um að setja hraðamet eða aka aftur á bak allan h…
Kirkjur á Norðurlandi
Listi yfir flestar kirkjur í landshlutanum Akureyrarkirkja …
Sauðárkrókur
Sauðárkrókur er kaupstaður innst í Skagafirði vestanverðum. Þar er blómleg útgerð og fiskvinnsla og öflug þjónusta við nágrannasveitir. Ferðaþjónusta …
Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )