Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Blævardalsárvirkjun

blaevardalsvikjun

Blævardalsárvirkjun er næstminnsta vatnsvél Orkubús Vestfjarða sem nú er í rekstri. Virkjunin er   hlekkur í rafmagnsframleiðslu í Ísafjarðardjúpi og tengd raforkulínum þar.

Blævadalsárvirkjun var endurbyggð árin 2004 og 2005 í kjölfar bilunar í höfuðloka í byrjun árs 2004, en þá eyðilagðist mikið m.a. rafallinn.
Ný 235 kW vél var sett ásamt stjórnbúnaði fjá Volk Wasserkraft í Þýskalandi. Þetta er sami framleiðandi og í Reiðhjallavirkjun. Vélin er útbúin fyrir samkeyrslu fyrir einangrað net (tíðnistýringu) og vatnshæðarstýringu. Stöðin er fjarstýranleg frá Hólmavík.
UPPLÝSINGAR AF VEFSETRI O.V.

Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir:

 

Myndasafn

Í grennd

Ísafjarðardjúp
Þessi stóri og marggreindi fjörður er nefndur Djúpið í daglegu tali. Hann er um 20 km breiður milli  Stigahlíðar og Grænuhlíðar, en er innar dregur, m…
Ísafjörður
Ísafjörður, sem stendur við Skutulsfjörð, hét að fornu Eyrarhreppur, en var einnig áður nefndur Eyri. Ísafjörður er gjarnan sagður vera höfuðstaður me…
Orkubú Vestfjarða, ferðast og fræðast
Orkubú Vestfjarða HF var stofnað á grundvelli laga frá 2001. Orkubú Vestfjarða HF tók til starfa 1. júlí   2001. Orkubú Vestfjarða var fyrsta rafveita…
Virkjanir á Íslandi, ferðast og fræðast
Listi yfir raforkustöðvar í stafrófsröð Bjarnarflag Blævardalsárvirkjun Blönduvirkjun Búðarhálsstöð Búrfellsvirkjun …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )