Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Langidalur

Langidalur er í Merkurrananum norðan Krossár við austanverðan Valahnúk (458m). Þetta grösuga   dalverpi er breiðast fremst, þar sem Ferðafélag Íslands reisti Skagfjörðsskála 1954 og nefndi eftir Krisjáni Ó. Skagfjörð, sem var lengi framkvæmdastjóri þess og mikill ferðamaður. Milli Húsadals og Langadals er mjór hryggur. Um og úr dalnum liggja gönguleiðir til allra átta, m.a. upp á Valahnúk, yfir í Húsadal, upp Fremra-Slyppugil og yfir Krossá um göngubrú við rætur Valahnúks.

Myndasafn

Í grennd

Básar Þórsmörk, Útivist
Eftir stofnun Útivistar var farið að huga að byggingu skála á Þórsmerkursvæðinu. Ákveðið var að byggja á Goðalandi. Þar með yrði einn skáli sunnan Kro…
Ferðafélag Íslands, Sjáumst á fjöllum
Ferðafélag Íslands ( FÍ ) Ferðafélag Íslands er áhugamannafélag um átta þúsund félagsmanna og hefur frá stofnun, árið 1927, unnið að margvíslegri þjó…
Gönguleiðir í Þórsmörk
Valahnúkur (458m) er vestan við mynni Langadals, þar sem Skagfjörðsskáli Ferðafélags Íslands stendur. Gangan upp er létt og útsýnið ofan af honum á gó…
Húsadalur
Húsadalur er stærri en Langidalur og skógurinn grózkumeiri. Við rætur Húsadalsklifs eru húsarústir,   sem gætu verið allgamlar að stofni. Jarðabók Árn…
Þórsmörk
Þórsmörk er ein af fegurstu náttúruperlum landsins, umlukin fögrum fjöllum, jöklum og jökulám. Hér með sanni segja að sjón sé sögu ríkari, því til að …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )