Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Keilir

Keilir
Mynd: Sigurður Fjalar Jónsson

Móbergsfjall (379 m.y.s) á Reykjanesskaga. Keilir myndaðist við gos undir jökli á ísöld. Hann er þekktur vegna sérkennilegrar strýtumyndaðrar lögunar sinnar vegna gígtappa eða bergstands á fjallinu miðju, sem ver það gegn veðrun. Útsýni er mikið af Keili yfir Reykjanesskagann og víðar á góðum degi.

Myndasafn

Í grennd

Almenningur Reykjanes
Almenningur er hraunspilda milli Kapelluhrauns og Afstapahrauns á Vatnsleyuströnd. Fyrrum var þar    skógur, sem eyddist af ofbeit og skógarhöggi. Umh…
Eldgos í Geldingadölum
Eldgos við Fagradalsfjall Að kveldi 19.mars 2021 um kl 20:45 hófst síðan eldgos rétt austan við Fagradalsfjall í Geldingardölum. Gosið var talið líti…
Fagradalsfjall
Fagradalsfjall er vestast af lágu fjöllum Reykjanesskagans, 385 metra hátt fjall sem mótaðist á síðasta hluta ísaldar sem stóð í um 100.000 ár, líkleg…
Grindavík Ferðast og Fræðast
Grindavík á Reykjanesi Grindavík var öflugasti útgerðarstaður landsins fyrir gosið á Reykjanesi . Þar var mikil gróska í útgerð og fiskvinnslu sem ve…
Jarðfræði Suðvesturland
Jarðfræði Suðvesturlands Reykjanesbeltið er kallað rekbelti (Rift Zone; þóleiít-berg). Eldgosið í Geldingadölum við Fagradalsfjall 19. mars 2021: …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )