Lágheiði (209m) er sumarfjallvegur milli Stíflu og Ólafsfjarðar. Hún er tiltölulega lágur og gróinn dalur. Vegurinn fyrir Ólafsfjarðarmúla og síðar göngin í gegnum hann ollu því, að vegurinn um Lágheiði var lítt notaður en síðar jókst umferð um hann vegna innlendra og erlendra ferðamanna. Árið 2002 samþykkti Alþingi jarðgangaáætlun milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar, sem ríkisstjórnin frestaði 2003 við lítinn fögnuð Siglfirðinga, sem mótmæltu hástöfum.
Er ekki bara best að ferðast og fræðast um Ísland sem er í boði nat.is !!!
Eins og sjá hér að neðan, tengdar færslur er nat.is að reyna að halda jafnframt um gamlar og nýjar heimildir: