Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Hvammsvík

Hvammsvík er jörð í Kjósarhreppi. Hvammur er landnámsjörð samkvæmt Landnámabók en Hvammsvíkur er fyrst getið sem hjáleigu á sautjándu öld. Breski og bandaríski herinn höfðu aðstöðu á jörðinni í síðari heimstyrjöldinni og byggðu þar töluvert magn mannvirkja, svo sem bragga, höfn, skotfærageymslur, vöruskemmur, aðstöðu til íþróttaiðkunar og ýmislegt fleira. Á jörðinni eru um 80 fornminjar á fornminjaskrá almenning. Þar var níu holu golfvöllur, lítil tjörn sem hægt var að veiða í, aðstaða til kajaksiglingar, kræklinur í fjörunni og mikið fuglalíf, ásamt tjaldstæði, fullbúinni grillaðstöðu. Orkuveitan Reykjavíkur seldi jörðina til Skúla Mogensen athafnamanns fyrir 230 milljónir króna.

Í Hvammsvík er gamla náttúrulaugin í fjöruborðinu í Hvammsvík hefur verið vinsæl á meðal ferðamanna, sjósundsfólks og göngugarpa í tugi ára. Með opnum sjóðbaðanna hefur laugunum fjölgað og eru nú átta talsins með mismunandi hitastigi.

Í Hvammsvíkinni. Það eru forréttindi að geta gengið hér upp um fjöll og firði í bakgarði Reykjavíkur og enda svo í heitum sjóböðum og jafnvel stungið sér í kaldan sjóinn.

Sjóböðin í Hvammsvík þarf að bóka fyrirfram.

Myndasafn

Í grennd

Botnsá
Áin rennur úr Hvalvatni og fellur til sjávar í Hvalfjarðarbotni. Áin er frægari fyrir þjóðsögur henni , svo og hæsta fossi landsins, Glym, heldur en f…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Geirshólmur
Geirshólmur er næstum kringlóttur klettshólmur, nærri Þyrilsnesi í Hvalfirði. Hans er getið í Sturlungu Harðar sögu og hólmverja. Hörður Grímkelsson …
Hvalfjarðareyri
Hvalfjarðareyri gengur út í Hvalfjörð sunnanverðan. Þaðan stytti fólk sér leið með ferju að Katastaðakoti  áður en vegur var lagður fyrir fjörðinn. Ef…
Hvalfjörður
Hinn fagri Hvalfjörður gengur inn úr Faxaflóa milli Akraness og Kjalarness. Hann er u.þ.b. 30 km   langur, 4-5 km breiður og víðast alldjúpur. Mesta d…
Laxá í Kjós – Bugða
Þessar ár hafa saman verið meðal bestu og þekktustu laxveiðiáa landsins. Laxá hefst í Stíflisdalsvatni á og fellur til sjávar, en um kílómetra frá ós…
Maríuhöfn
Maríuhöfn er forn verzlunarstaður við Laxárvog utan- og norðanverðan í Hvalfirði. Allt frá þjóðveldisöld   var Maríuhöfn meðal aðalsiglingastaða lands…
Meðalfellsvatn
Meðalfellsvatn er í Kjós. Áin Bugða fellur úr því í Laxá, þannig að lax gengur upp í það. Báðar eru góðar  veiðiár. Vatnið er 2,03 km². Mesta dýpt þes…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )