Fyrsti flugvöllur Akureyrar var inn á Melgerðismelum. Fram á því var sjóflugvélum flogið til Akureyar.
Á Melgerðismelum er nú líka tamningastöð Hrossaræktarsamtaka Eyfirðinga og Þingeyinga.
Þá er á Melgerðismelum jafnframt aðstaða fyrir einkaflug, svifflug og fl.