Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vatnsholtsvötn

vatsholtsvotn

Vatnsholtsvötn eru tvö samliggjandi vötn, samtals 57 ha, í Staðarsveit. Þau eru 0,6 km², dýpst 4 m og í 6    helgafellssveit m hæð yfir sjó. Þjóðvegur 54 liggur sunnan við þau. Veiðileyfin gilda í þau bæði og fjöldi þeirra er ekki takmarkaður. Þar veiðist bleikja og urriði auk sjóbirtings í ágúst.
Frekar lítið veiðist af urriða, en allt að 10 bleikjum á dag. Bleikjan er oftast u.þ.b. 300 gr. en stærst 1 pund og urriði og sjóbirtingur u.þ.b. 2 pund. Best er að veiða bleikjuna með flugu og maðk en urriðinn tekur helst maðk og spón. Sjóbirtingurinn tekur helst spón.

Vegalengd frá Reykjavík er um 170 km og 98 km frá Borgarnesi

Myndasafn

Í grennd

Lýsa vatnasvæði
Á vatnasvæði Lýsu í Staðarsveit eru eftirtalin aðalvötn: Torfavatn, Reyðarvatn, Lýsuvatn, Hóp og   Vatnsholtsá. Veiðileyfin gilda á öllu svæðinu og ek…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …
Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull
Þjóðgarðurinn á Snæfellsjökull Rekja má aðdraganda að stofnun þjóðgarðs á utanverðu Snæfellsnesi rúmlega 30 ár aftur í tímann en   skriður komst fyrs…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )