Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Vatnsfellsstöð

Þórisvatn

Vatnsfellsstöð nýtir fallið í veituskurðinum á milli Þórislóns og Krókslóns sem er uppistöðulón Sigöldustöðvar. Stöðin er í rekstri þegar vatni er miðlað úr Þórisvatni yfir í Krókslón. Hún er í fullum rekstri yfir vetrarmánuðina þegar þörf er á miðlun vatns úr Þórisvatni. Þetta gerir það að verkum að ekki er þörf á sérstöku uppistöðulóni ofan stöðvarinnar og gerir það virkjunarkostinn umhverfisvænni en ella.

Framkvæmdir við stöðina hófust sumarið 1999, en fyrri vél hennar var gangsett í nóvember 2001. Afl stöðvarinnar er 90 megavött og nýtir hún 65 metra fallhæð.

Myndasafn

Í grennd

Búðarhálsstöð
Búðarhálsstöð var gangsett 7. mars 2014. Uppsett afl hennar er 95 MW og í fullum afköstum vinnur hún um 585 GWst af rafmagni á ári. Stöðin stendur við…
Fellsendavatn
Fellsendavatn er lítið stöðuvatn skammt frá Þórisvatni. Felsendavatn er fyrsta vatnið og sést þegar ekið er til Veiðivatna. Veiðin í vatninu er stundu…
Landsvirkjun Ferðast og fræðast
Landsvirkjun ferðamennska og ferðaþjónusta. Ferðalög á miðhálendinu voru tíð á söguöld en síðan fór að draga úr þeim, þegar hjátrú magnaðist, og leng…
Virkjanir á Íslandi, ferðast og fræðast
Listi yfir raforkustöðvar í stafrófsröð Bjarnarflag Blævardalsárvirkjun Blönduvirkjun Búðarhálsstöð Búrfellsvirkjun …
Þórisvatn
Þórisvatn var næststærsta náttúrulega stöðuvatn landsins(113 m djúpt) þar til það varð að miðlunarlóni fyrir virkjanir Tungnár- og Þjórsársvæðinu. Fl…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )