Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Torfastaðavatn

urrid2

Torfastaðavatn í Miðfirði er 60 ha. Það er í fallegu og friðsælu heiðalandslagi. Veiðileyfin gilda í öllu     vatninu og fjöldi þeirra á dag er ekki takmarkaður. Í vatninu er bleikja og urriði, þokkalegur fiskur, beggja vegna pundsins. Dálítill gangur er að vatninu, en ekki til erfiða. Ökufært er þó helst á 4×4 bílum. Mikið fuglalíf er við vatnið og þar má nefna himbrima og fl.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 215 km og 20 km frá Laugarbakka.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Hvammstangi
Hvammstangi við Miðfjörð er eina kauptúnið í Vestur-Húnavatssýslu, aðeins 7 km frá hringveginum. Íbúarnir annast þjónustu við nágrannabyggðarlögin og …
Laugarbakki
Laugarbakki er lítið þorp á jarðhitasvæði á austurbakka Miðfjarðarár. Þar hét áður Langafit. Í  Grettissögu segir frá örlagaríku hestaati þar. Fyrsta …
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )