Úthlíð er meðal stærstu jarða landsins. Meginhluti lands hennar er Úthlíðarhraun úr Eldborgum á Lambahrauni, sem steyptist niður hlíðina ofan við bæinn. Þetta hraun er gróið, mosi ofantil og kjarr neðar, þar sem sumarbústaðabyggðin er.
Í Úthlíð í Biskupstungum er rekin alhliða ferðaþjónusta