Laxdælasaga segir frá komu Auðar djúpúðgu til landsins, þegar skip hennar brotnaði á Vikrarskeiði og fé og menn björguðust.
Tjaldstæðið er á sléttri flöt rétt við íþróttamiðstöðina og þar er hægt að nálgaast upplýsingar.
Opið:
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Sundlaug
Golfvöllur
Rafmagn
Veiðileyfi
Salerni
Gönguleiðir