Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Svínafell

Svínafell

Njálssaga segir okkur frá búsetu Flosa Þórðarsonar þar eftir árið 1000. Hildigunnur, kona Höskuldar Hvítanesgoða, var bróðurdóttir hans og því hvíldi hefndarskylda á Flosa eftir að Njálssynir höfðu drepið Höskuld, uppeldisbróður þeirra. Afleiðingin varð Njálsbrenna á Bergþórshvoli.

Á Svínafelli er einnig vinsælt tjaldstæði.
Í þjónustuhúsinu eru einnig sturtur og salerni og þessi aðstaða er samnýtt með gestum sem gista á tjaldstæðinu í tjöldum eða bílum / ferðavögnum.

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Öræfajökull
Öræfajökull, hæsta fjall Íslands Öræfajökull er hæsta fjall landsins, 2110 m, sem teygist suður úr Vatnajökli. Hæð landsins sunnan þess     er u.þ.b.…
Suðursveit
Suðursveit er ævintýraland sem fleiri mættu gefa gaum að en hingað til. Óvíða finnst á svæði sem aka má   gegnum á þjóðvegi á um hálftíma slík fjölbre…
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli
Þjóðgarðurinn í Skaftafelli (1967, stækkaður 1984 og stækkaður enn 2004) og nágrenni geymir mestu náttúruperlur Íslands. Íslenskir og erlendir ferðal…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )