Siglfirðingar tala oft um tvenn norsk landnám, hið fyrra, þegar Þormóður rammi nam land um aldamótin 900, og hið síðara, þegar Norðmenn gerðu Siglufjörð að síldarhöfuðstað heimsins árið 1903.
Á Siglufirði eru tvö tjaldsvæði, annað í miðbænum og hitt við snjóflóðavarnargarðinn sem er í um 10 mín fjarlægð frá miðbænum.
Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Þvottavél
Salerni
Golfvöllur
Rafmagn
Veitingahús
Sundlaug
Farfuglaheimili
Gönguleiðir