Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Ólafsfjörður

Það er heillaráð að halda áfram norður Tröllaskagann frá Akureyri, sé fólk á vesturleið eða öfugt fyrir þá, sem eru á leið um Skagafjörðinn og Hofsós til Akureyrar. Leiðin er afskaplega falleg og Siglufjörður og Ólafsfjörður taka vel á móti ferðamönnum.

Tjaldsvæðið Ólafsfirði er vel staðsett við íþróttamiðstöð bæjarins.

Þjónusta í boði:
Leikvöllur
Þvottavél
Salerni
Gönguleiðir
Veitingahús
Sundlaug
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Ólafsfjörður
Ólafsfjörður er kaupstaður við samnefndan fjörð, sem gengur inn úr Eyjafirði. Þar er góð hafnaraðstaða og er fiskvinnsla og útgerð aðalatvinnuvegirnir…
Siglufjörður
Siglufjörður var fyrrum kallaður síldarhöfuðstaður heimsbyggðarinnar, og það ekki að ástæðulausu.  Núna er þar mikil útgerð og fiskvinnsla og ein stær…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )