Sólheimar eru fyrsti staðurinn í heiminum, þar sem þjónusta við fatlaða er veitt utan stofnana og vistheimila og fatlaðir og ófatlaðir búa saman og deila kjörum. Í apríl 1997 voru Sólheimar útnefndir fyrsta sjálfbæra byggðahverfið á Ísland af alþjóðasamtökunum „Global Eco-village Network”.
Tjaldsvæði Grímsnesi er fjórar litlar grasflatir. Tjaldsvæðið er ætlað fjölskyldufólki. Aldurstakmark er 20 ára nema í fylgd með fullorðnum.
Þjónusta í boði
Gönguleiðir
Eldunaraðstaða
Golfvöllur
Rafmagn