Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Grímsnes

Sólheimar eru fyrsti staðurinn í heiminum, þar sem þjónusta við fatlaða er veitt utan stofnana og vistheimila og fatlaðir og ófatlaðir búa saman og deila kjörum. Í apríl 1997 voru Sólheimar útnefndir fyrsta sjálfbæra byggðahverfið á Ísland af alþjóðasamtökunum „Global Eco-village Network”.

Tjaldsvæði Grímsnesi er fjórar litlar grasflatir. Tjaldsvæðið er ætlað fjölskyldufólki. Aldurstakmark er 20 ára nema í fylgd með fullorðnum.

Þjónusta í boði
Gönguleiðir
Eldunaraðstaða
Golfvöllur
Rafmagn

Myndasafn

Í grend

Grímsnes hreppur
Aðalatvinnuvegir í hreppnum eru landbúnaður, þjónusta við íbúa og sumargesti og ferðaþjónusta í vaxandi mæli. Einnig hafa nokkrir atvinnu við Sogsvirk…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )