Tugir hvera eru á svæðinu, sumir goshverir eins og Geysir. Hinir helztu eru Strokkur, sem gýs reglulega á 3-5 mínútna fresti
Tjaldsvæðið Geysir
Þjónusta í boði:
Aðgangur að neti
Losun skolptanka
Þvottavél
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Golfvöllur
Rafmagn
Hestaleiga
Veitingahús
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Gönguleiðir