Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Geysir Haukadal

Tugir hvera eru á svæðinu, sumir goshverir eins og Geysir. Hinir helztu eru Strokkur, sem gýs reglulega á 3-5 mínútna fresti, og Smiður, sem lætur lítið á sér bera. Hverasvæðið er afgirt og friðlýst og í umsjá Náttúrustofu (síðan 2002?; áður Geysisnefndar, sem var fyrst skipuð árið 1953).

Tjaldsvæðið Geysir

Þjónusta í boði:
Aðgangur að neti
Losun skolptanka
Þvottavél
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Golfvöllur
Rafmagn
Hestaleiga
Veitingahús
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Gönguleiðir

Bus to Kjolur Route 
Day tour via Kjolur

Myndasafn

Í grend

Ferðavísir
Ferðavísirinn nýtist við undirbúning góðrar ferðar. Hann sýnir gistingu, tjaldstæði, skoðunarverða staði, ferðir um hálendið, ferðaáætlanir, veiði, go…
Geysir
Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274,…
Gullfoss
Gullfoss í Hvítá Gullfoss er í Hvítá, þar sem hann fellur í tveimur þrepum niður í Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m      djúp.  Efri fossinn er u…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )