Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Geysir Haukadal

Tugir hvera eru á svæðinu, sumir goshverir eins og Geysir. Hinir helztu eru Strokkur, sem gýs reglulega á 3-5 mínútna fresti, og Smiður, sem lætur lítið á sér bera. Hverasvæðið er afgirt og friðlýst og í umsjá Náttúrustofu (síðan 2002?; áður Geysisnefndar, sem var fyrst skipuð árið 1953).

Tjaldsvæðið Geysir

Þjónusta í boði:
Aðgangur að neti
Losun skolptanka
Þvottavél
Barnaleikvöllur
Kalt vatn
Golfvöllur
Rafmagn
Hestaleiga
Veitingahús
Salerni
Heitt vatn
Sturta
Gönguleiðir

Bus to Kjolur Route 
Day tour via Kjolur

Myndasafn

Í grennd

Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að …
Geysir
Þessi frægasti og fyrrum stærsti goshver heims er talinn hafa myndazt við mikla jarðskjálftahrinu í lok 13. aldar. Oddaverjaannáll segir um árið 1274,…
Gullfoss
Gullfoss í Hvítá Gullfoss er í Hvítá, þar sem hann fellur í tveimur þrepum niður í Hvítárgljúfur, sem eru allt að 70 m      djúp.  Efri fossinn er u…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )