Sandgerði er sjávarþorp á vestanverðu Rosmhvalanesi. Unnið hefur verið að miklum hafnarbótum þar á síðustu áratugum og byggist mannlíf allt á sjósókn og fiskvinnslu. Fjöldi báta og skipa eru gerð út frá Sandgerði og þar er ein af fáum sjómannastofum, sem eftir eru, Sjómannastofan Vitinn. Sérstakt þekkingarsetur er í Sandgerði og er þar leitast við að tengja saman land og þjóð, mann og umhverfi og náttúru og sögu.
Tjaldstæðið Sandgerði:
245 Sandgerði
Email:
Telephone: +354
Website: