Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæði Borgarnes

Bornes tjaldsvæði

Borgarbyggð býður upp á margt áhugavert, s.s. golf, veiðar, góðar sundlaugar og tjaldstæði. Náttúrufegurð þar er viðbrugðið og fjölmargir sögufrægir staðir eru innan Borgarbyggðar og nágrennis,hverir, falleg stöðuvötn, bergvatnsár og jökulsá, og einstakir fossar, svo fátt eitt sér nefnt.

 

Borgarbraut
Borgarnes

Email:
Tel:

 

Myndasafn

Í grennd

Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Ferðavísir, ferðast og fræðast
Skipulag ferðar Ein leið við að skipuleggja ferðalag um landið okkar er að velja þann landshluta sem fyrst skal heimsækja. Þaðan er síðan hægt að sko…
Golfklúbbur Borgarness
Hamarsvölur Golfskálinn Hamri, 310 Borgarnes Sími: 437- 18 holur, par 71 Golfklúbbur Borgarness var stofnaður 21. janúar 1973. Samningur um nýt…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )