Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tjaldstæðið Blönduós

Blönduós tjaldstæði

Gott og snyrtilegt tjaldsvæði blasir við á bökkum Blöndu norðan Hrúteyjar, þegar ekið er inn í bæinn. Laxveiði er við bæjardyrnar, í Blöndu. Stutt er í aðrar laxveiðiár og góð silungsveiði er í nærliggjandi ám og vötnum

Tjaldsvæðið er nokkuð slétt og gróið

Þjónusta í boði
Salerni
Rafmagn

Myndasafn

Í grennd

Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Blönduóskirkja
Blönduóskirkja er í Blönduósprestakalli í Húnavatnsprófastsdæmi. kirkjan á Blönduósi, hin fyrsta á staðnum, stendur vestan ár (staðarmenn segja sunn…
Golfklúbbur Skagastrandar
Háagerðisvöllur Sími: 898-3574 9 holur, par 36. Hágerðisvöllur er aðeins í þriggja mínútna akstursfjarlægð frá Kántrýbæ og Söluskála OLÍS á Skaga…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )