Gott og snyrtilegt tjaldsvæði blasir við á bökkum Blöndu norðan Hrúteyjar, þegar ekið er inn í bæinn. Laxveiði er við bæjardyrnar, í Blöndu. Stutt er í aðrar laxveiðiár og góð silungsveiði er í nærliggjandi ám og vötnum
Tjaldsvæðið er nokkuð slétt og gróið
Þjónusta í boði
Salerni
Rafmagn