Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þverá – Kjarrá

Þetta er sama vatnsfallið, en skiptir um nafn á miðri leið. Efst heitir áin Kjarrá og hún kemur saman úr   smáám á Tvídægru. Hún safnar í sig vatni og nærri Örnólfsdal heitir hún um skeið Örnólfsdalsá, en síðan Þverá. Litla Þverá rennur í hana í miðjum dal og er einnig góð laxveiðiá, oft notuð sem mjög svo spennandi frísvæði. Kjarrá og Þverá eru veiddar með alls 14 stöngum, 7 á hvoru svæði og er Kjarrá einungis sækjanleg á jeppum eða hrossum.
Samgöngur í neðra eru mun betri. Þessi á, eða ár, hafa verið í fremstu röð alla tíð.

 

Myndasafn

Í grennd

Arnarvatnsheiði og Tvídægra veiðivötn
Arnarvatnsheiði og Tvídægra eru heiðarflæmi, sem þekja norðvestuhluta meginhálendisins. Þar eru vötnin sögð óteljandi líkt og hólarnir í Vatnsdal og e…
Borgarnes
Borgarnes Borgarnes og nokkur sveitarfélög í Mýrarsýslu sameinuðust fyrir nokkru undir nafninu Borgarbyggð. Borgarnes er í landi Borgar á Mýrum og hé…
Veiði Vesturland
Stangveiði á Vesturlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn. Laxveiði Vesturlandi …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )