Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Þórutjörn

Þórutjörn er vatn í Skaftárhreppi í V.-Skaftafellssýslu. Það er 0,2 km², alldjúpt og í 162 m hæð yfir  . Frárennslið liggur til Fossála. Ganga verður nokkuð á brattann 1-2 km til vatnsins frá vegi. Umhverfi vatnsins er gróið og mýrlent á köflum. Mikið magn af smáum urriða er í tjörninni. Netaveiði hefur verið lítil.

Vegalengdin frá Reykjavík er u.þ.b. 290 km og 17 km frá Klaustri.

Myndasafn

Í grennd

Geirlandsá
Geirlandsá er ein besta sjóbirtingsá landsins. Þar veiðast 4-15 punda fiskar á hverju ári, jafnframt veiðist töluvert af laxi ár hvert. Það er auðvelt…
Kirkjubæjarklaustur
Kirkjubæjarklaustur á Síðu hét áður Kirkjubær og var þar löngum stórbýlt og má segja að svo sé enn. Kauptún hefur myndazt þar og nefnt í daglegu tali …
Vatnamót
Vatnamót er stórt vatnasvæði í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu, þar sem margar ár og sprænur  og flæmast um hraun og sanda. Nokkrar ánna, sem…
Veiði Suðurland
Stangveiði á Suðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og veiðivötn. Laxveiði Suðurlandi Brúará – Hagós Brúará – …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )