Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Tálknafjörður

Tálknafjörður

Ferðavísir:
Patreksfjörður 16 km <Tálknafjörður> Bíldudalur 18 km.

Tálknafjörður er lítið kauptún, sem fyrrum var nefnt Sveinseyri eða Tunguþorp, þar sem sjávarútvegur og fiskvinnsla hefur verið stunduð af miklum krafti. Fjörðurinn er umlukinn háum tilkomumiklum fjöllum og er tilvalinn til gönguferða meðfram ströndinni og fjallgangna.
Norður frá botni Tálknafjarðar liggur þjóðbrautin áfram yfir fjallið Hálfdán til Bíldudals, fyrrum erfið leið en nú léttir góður vegur þá för. Áður en lagt er á Hálfdán er þó sjálfsagt að skoða sig vel um á norðurströnd Tálknafjarðar

Vegalengdin frá Reykjavík er um 420 km

Myndasafn

Í grennd

Álftamýri
Álftamýri er eyðibýli við norðanverðan Arnarfjörð, fyrrum kirkjustaður og prestssetur til 1880, en þá var   sóknin lögð til Hrafnseyrar. Katólskar kir…
Arnarfjörður
Arnarfjörður er mikill flói, sem opnast milli Kópaness og Sléttaness. Hann er 5-10 km breiður og um 30   km langur inn í botn Dynjandisvogs. Innanvert…
Kirkjur á Vestfjörðum og Ströndum
Listi yfir flestar kirkjur landshlutans Álftamýrarkirkja Bíldudalskirkja Breiðavik Breiðavíkurkirkja Breiðuvíkurkirkja …
Sögustaðir Vestfjörðum
Álftafjörður Álftamýri Arnarfjörður Arnarnes Æðey Barmar Bjarkarlundur Borgarland Botn er í Bo…
Tjaldstæðið Tálknafjörður
Fjörðurinn er umlukinn háum tilkomumiklum fjöllum og er tilvalinn til gönguferða meðfram ströndinni og fjallgangna. Norður frá botni Tálknafjarðar li…
Verdalir
Yzt við sunnanverðan Arnarfjörð eru Ystidalur og Miðdalur, sem saman kallast Verdalir og Sandvík. Fyrr  á öldum og fram á síðari hluta 19. aldar iðaði…
Vestfirðir, ferðast og fræðast
Mörk þessa svæðis eru hér dregin frá Reykhólum til Jökulfirða. Þéttbýlis- og merkisstaða innan svæðis er sérstaklega getið að neðan. Vestfirðir eru ti…

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )