Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Svartá

Veiði á Íslandi

Hún er meðalstór bergvatnsá, sem fellur í Blöndu ofarlega í Langadal. Veitt er á þrjár stangir í ánni og er

Kátt kvennaholl í Svartá, sem landaði ellefu löxum. Þar af … afar gjöful laxveiðiá. Síðustu sumur hafa verið að fást 250 til 550 laxar í ánni og hefur samanlögð veiði í henni og Blöndu stungið nokkuð í stúf við frammistöðu margra annarra áa á Norðurlandi, sem hafa verið í niðursveiflu hin seinni ár. Gott veiðihús er við ána og þar hugsa menn um sig sjálfir.

Myndasafn

Í grennd

Blönduós
Blönduós er kaupstaður, sem liggur beggja vegna ósa Blöndu. Hillebrandtshúsið var upphaflega byggt á Skagaströnd (Höfðakaupstað) árið 1733 og flutt ti…
Kjölur
Kjölur er svæðið milli Langjökuls í vestri og Hofsjökuls í austri, Hvítár í Suðri og Seyðisár og í norðri.  Hvítár liggur leiðin um Bláfellsháls. Frá …
Varmahlíð, Skagafjörður
Þegar ekið er niður þjóðveg 1 til austurs um Stóra-Vatnsskarð er komið í Varmahlíð í hlíðum Reykjarhóls. Þar er upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn. Ja…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )