Sigurðarstaðavatn er í Presthólahreppi á Melrakkasléttu. Það er 1,6 km², dýpst 3 m og 2 m.y.s. Í það rennur Fiskivatnslækur. nokkuð af urriða. Lax veiðist stundum í vatninu. Netaveiði er stunduð í til búdrýginda og til að halda jafnvægi í stofnunum.
Vegalengdin frá Reykjavík er 600 km og 25 km frá Kópaskeri.