Sigurðarskáli í Kverkfjöllum
Ferðafélag Fljódalshéraðs og Húsavíkur
Sigurðarskáli hýsir 85 manns í svefnpokaplássi Skálinn er opinn allt árið og á sumrin er skálavarzla. eru vatnssalerni og tjaldstæði.
Skálinn stendur undir Virkisfelli. Ferðafélög Vopnafjarðar, Fljótsdalshéraðs og Húsavíkur reistu fyrstu útgáfu hans árið 1972. Hann er kenndur við Sigurð Egilsson (1892-1969) frá Laxamýri.
GPS hnit: 64.44.850N 16.37.890W.
Heimild: Vefur FFFH