Íslenski ferðavefurinn

  • endursetja

Ormarsá

Veiði á Íslandi

Upptök Ormarsár eru í norðaustanverðri Öxarfjarðarheiði í 38 km. fjarlægð frá sjávarósi hennar hjá   Hjallhöfn. Laxgengur hluti árinnar er allt að 35. km
Lokatölur árið 2013 335 laxar. Þar hafa oft veiðst stórir laxar og heildaraflinn er 300 plús.
Veiðihús er rétt austan við svokallað Barðartún u.þ.b 5 km fyrir utan Raufarhöfn, og var byggt árið 1994.
Veiða má á 4 stengur.

 

 

Myndasafn

Í grennd

Melrakkaslétta
Skaginn milli Öxarfjarðar og þistilfjarðar er ónefndur en oftast er talað um að fara fyrir Sléttu, þegar   ekið  með ströndum fram á þessum norðaustas…
Raufarhöfn
Raufarhöfn er kauptún á austanverðri Melrakkasléttu og hefur verið löggiltur verzlunarstaður frá 1836. Útgerð og fiskvinnsla eru uppistaða atvinnulífs…
Veiði Norðurland
Stangveiði á Norðurlandi. Hér er listi yfir flestar laxveiðiár og silungsár og -vötn.  Laxveiði Norðurlandi vestra …

Allar ábendingar eru velkomnar. Reynum að hafa staðreyndir eins réttar og mögulegt er.

Veldu landshluta

nat.is er upplýsinga- og ferðavefur um Ísland sem var stofnaður 1998.  Íslenska útgáfan er is.nat.is.    ( nat@nat.is )